Hér getur þú tilkynnt einelti, áreitni, kynferðislegt ofbeldi og annað ofbeldi.
Fylltu út formið hér að neðan ef þú vilt tilkynna einelti, áreitni eða ofbeldi sem þú hefur þú orðið fyrir, eða orðið vitni að.
Athugið að skólameistari, aðstoðarskólameistari og gæðastjóri Tækniskólans fá tilkynninguna. Þeir eru bundnir trúnaði og málið er alltaf unnið í samráði við manneskjuna sem tilkynnir atvikið.
Tilkynna má nafnlaust.
Ef þú verður fyrir einelti, áreitni og/eða ofbeldi getur þú leitað til eftirtalinna aðila:
Þú getur hringt, sent tölvupóst eða farið og hitt viðkomandi.
Einnig er hægt að hafa samband við eftirfarandi aðila vegna kynferðisbrota:
Á upplýsingasíðu skólans einelti, áreit og ofbeldi er að finna spurningar og svör um einelti, áreiti og ofbeldi ásamt fleiri upplýsingum.
Málið er alltaf rannsakað og eins mikilla upplýsinga aflað og hægt er. Málið er alltaf unnið í samráði við og með samþykki þolanda. Það fer eftir alvarleika brotsins hvernig tekið er á málinu. Sem dæmi getur gerandi fengið áminningu og brottvísun ef hann brýtur af sér aftur. Þolandi fær stuðning og þá aðstoð sem hann þarf og fylgst er með hvort áreitni og/eða ofbeldið endurtekur sig. Ef málsaðilar eru undir 18 ára er fundað með þeim og foreldrum.
Sjá verklagsreglu VKL-473 Viðbrögð við og meðferð EKKO mála – nemendur
Á upplýsingasíðu skólans einelti, áreit og ofbeldi er að finna spurningar og svör um einelti, áreitni og ofbeldi ásamt fleiri upplýsingum.
Notifications