fbpx
Menu

Fréttir

03. febrúar 2023

For­rit­un­ar­keppni grunn­skól­anna

Ert þú í 9. eða 10. bekk?

Forritunarkeppni 2023Þá er þér boðið á frítt byrj­enda­nám­skeið í for­ritun og að taka þátt í For­rit­un­ar­keppni grunn­skól­anna.

Nám­skeið og keppni fara fram laugardaginn 11. febrúar kl. 10:00–17:00 í húsnæði Tækni­skólans á Háteigsvegi.

Tölvu­braut Tækni­skólans stendur fyrir keppn­inni og er markmið hennar að kynna for­ritun fyrir grunn­skóla­nem­endum og skapa vett­vang þar sem þeir geta komið saman og leyst skemmtileg verk­efni.

Nánari upp­lýs­ingar og dag­skrá má finna á kodun.is

Skráningu lýkur þriðjudaginn 7. febrúar.