Menu

Tækniskóli unga fólksins – Tæknihönnun

Langar þig að að hanna og búa til ótrú­leg­ustu hluti eftir eigin höfði? Nám­skeiðið er haldið í framtíðarstofu Tækni­skólans en þar er hægt að prenta út í þrívídd, prenta á boli, skera út með laser­skera og taka upp tónlist.

Tækniskóli unga fólksins - Tæknihönnun

Almennar upp­lýs­ingar

Viltu búa til farsíma-, hleðslu­stand eða 3D-prenta út upp­á­halds Pokemoninn þinn? Langar þig að setja mynd af kvik­mynda­hetj­unni þinni á bol sem þú færð að eiga að loku nám­skeiðinu. Þú lærir að prenta út í þrívídd, prenta á bol, skera út með laser­skera eða taka upp tónlist? Á nám­skeiðinu er líka hægt að komast í hljóðstúdíó þar sem þú getur hljóðsett eða tekið upp tón­listina þína.

  • Leiðbeinandi

    Eðvarð Arnór Sigurðsson, Ingi Björn Ingason

  • Hámarksfjöldi

    12

  • Forkröfur

    Fyrir 12–16 ára

  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista End­ur­mennt­un­ar­skólans

Nánari upp­lýs­ingar

Alls 12 klst.

Eðvarð Arnór Sigurðsson og Ingi Björn Ingason starfs­menn framtíðarstofu Tækni­skólans.

Námskeiðsgjald:

Allt efni er innifalið í nám­skeiðsgjaldinu.

Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Nám­skeiðsgjöld eru óaft­ur­kræf nema for­föll séu til­kynnt með a.m.k. þriggja sóla­hringa fyr­ir­vara  (virkir dagar) á endurmenntun@tskoli.is

Skrán­ing­ar­gjald fæst ekki end­ur­greitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Spurn­ingar

Spurningum verður svarað eins fljótt og auðið er

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.