fbpx
Menu

Nemendur

Grafísk miðlun

Útskrift­ar­nemar í graf­ískri miðlun í Upp­lýs­inga­tækni­skól­anum héldu útskrift­ar­sýn­ingu á Háteigs­vegi föstu­daginn 12. maí 2023.

Útskriftarsýning og Askur

Samhliða sýn­ing­unni settu nem­endur upp vefsíðu þar sem skoða má glæsi­legan afrakstur námsins, þar á meðal tíma­ritið Ask.

Við hvetjum ykkur til að skoða þessu flottu verk­efni.

Verk­efni frá nem­endum

For­rit­un­ar­keppni fram­halds­skól­anna

Glæsilegur árangur nemenda

Útskriftarsýning hársnyrtideildar

Bíómyndaþema

T-ið í TÆKNÓ

Glænýtt skólablað