fbpx
Menu

Fréttir

25. febrúar 2018

Góðir gestir frá Þýskalandi.

Góðir gestir frá Þýskalandi.

Hjá okkur í Raf­tækni­skól­anum eru staddir gestir frá Jobelmann Schule í Stade í Þýskalandi. Sam­starf Jobelmann Schule og Raf­tækni­skólans hefur nú staðið yfir í 11 ár og eru að þessu sinni komnir 6 nem­endur ásamt kennara sem verða með okkur næstu 3 vik­urnar. Nem­arnir eru ýmist á raf­virkja­braut eða upp­lýs­inga­tækni og munu spreyta sig á verk­efnum tengdum raf­tækni á næstu vikum.