fbpx
Menu

Nemendur

Útskrift­ar­sýning klæðskera

Útskrift­ar­nemar í klæðskurði buðu til yfir­lits­sýn­ingar á verkum sínum og vinnu síðastliðinna ára.
Sýn­ingin var í Ráðhúsi Reykja­víkur og þar gat að líta fjöl­breytt verk­efni nem­enda sem bera kunn­áttu þeirra gott vitni..
Boðið var upp á léttar veit­ingar og tónlist í flutn­ingi Krist­ínar Önnu Val­týs­dóttur.

Klæðskeranemar halda útskriftarsýningu

Útskriftarnemendur úr klæðskurði og kjólasaum þetta vorið voru allir að sérhæfa sig í klæðskurði:

ALDÍS LIND HER­MANNSDÓTTIR
ÁRNÝ ÞÓRA HÁLFDANARDÓTTIR
BIRNA SIGURJÓNSDÓTTIR
BÓAS ORRI FERRUA
DAGNÝ HLÍN ÓLAFSDÓTTIR
ELÍSABET SOFFÍA BENDER
INGA HRÖNN GUÐMUNDSDÓTTIR
RAKEL ÝR LEIFSDÓTTIR
VALA RUT SJAFNARDÓTTIR

Þau sýndur þverskurð af verkum síðustu ára og loka­verk­efnin sín.

Fjöl­menni var á sýn­ing­unni og má sjá góða stemm­ingu sem ríkti á svæðinu og sýn­ing­ar­gripina á meðfylgj­andi myndum.

Verk­efni frá nem­endum

For­rit­un­ar­keppni fram­halds­skól­anna

Glæsilegur árangur nemenda

Útskriftarsýning hársnyrtideildar

Bíómyndaþema

T-ið í TÆKNÓ

Glænýtt skólablað