fbpx
Menu

Fréttir

10. október 2020

Námsráðgjafar og sálfræðingur veita þjónustu

Kæru nemendur skólans.

Það er alltaf mikilvægt að halda sér við efnið í náminu og kannski sérstaklega núna. Mikilvægt er að hafa í huga að stundataflan er áfram rammi fyrir daginn og skólinn heldur úti þjónustu við ykkur eins og áður, þó það sé með breyttu sniði eins og skólastarfið.

Hikið ekki við að hafa samband ef á þarf að halda. Til dæmis með tölvupósti eða panta símtal í INNU.

 

Við mælum með að þið kynnið ykkur þessi heilræði varðandi fjarnám:

https://tskoli.is/stodthjonusta/namsradgjof/namstaekni-i-fjarnami/

 

Hjálpumst að, þá gengur allt betur!

Kveðja, náms- og starfsráðgjafar og sálfræðingur