11. ágúst 2023
Upphaf haustannar 2023
Fyrsti kennsludagur og stundatöflur
Fimmtudaginn 17. ágúst verður opnað fyrir stundatöflur haustannar í Innu. Töflubreytngar verða dagana 17. og 18. ágúst, sjá nánar um stundatöflur og töflubreytingar.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 21. ágúst.
Hagnýtar upplýsingar
Við bendum á upplýsingasíðu er varðar upphaf annar og hvetjum nemendum til að kynna sér efni síðunnar en þar má finna ýmsar upplýsingar um skólann og skólastarfið.
- Inna – almennar upplýsingar
- Inna – leiðbeiningar og kynning á viðmóti
Nemendur finna upplýsingar um bækur og námsgögn í Innu þegar stundatöflur birtast.
Nýnemamóttaka
Nýnemum undir 18 ára verður boðið til sérstakrar móttöku í Tækniskólanum dagana 17. og 18. ágúst.
Hér má sjá nánari upplýsingar um móttökuna nýnema.