02. október 2023
Stöðupróf
Stöðupróf í ýmsum tungumálum
Stöðupróf í arabísku, filippeysku, finnsku, litháísku, pólsku, rússnesku, serbnesku, tékknesku og víetnömsku verða haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð, föstudaginn 20. október kl. 14:00.
Allar nánari upplýsingar um skráningu, gjöld og fleira má sjá inn á síðu Menntaskólans við Hamrahlíð.