Menu

Fréttir

20. janúar 2025

Stofu­dagar

Vantar þig klippingu?

Hársnyrti­deildin er reglu­lega með stofu­daga á Skólavörðuholti, en nem­endur sjá um dagana undir stjórn kennara. Þá geta allir komið í klipp­ingu, litun eða aðra hársnyrt­ingu gegn vægu gjaldi.

Á síðu stofudaga má sjá nánari upp­lýs­ingar og tíma­setn­ingar.

Verið vel­komin!