20. janúar 2025
Stofudagar
Vantar þig klippingu?

Hársnyrtideildin er reglulega með stofudaga á Skólavörðuholti, en nemendur sjá um dagana undir stjórn kennara. Þá geta allir komið í klippingu, litun eða aðra hársnyrtingu gegn vægu gjaldi.
Á síðu stofudaga má sjá nánari upplýsingar og tímasetningar.
Verið velkomin!