Menu

After Effects

Áhrif og eft­ir­vinnsla.

Nám­skeið í mynd­blöndun og eft­ir­vinnslu kvik­mynda. Markmiðið er að nem­endur nái und­urstöðuatriðum í eft­ir­vinnslu með Adobe After Effects. Einnig er þátt­tak­endum kennt að búa til stutta kvik­mynd (video) með graf­ískum upp­lýs­ingum og sjóná­hrifum (visual effects) sem hægt er að setja á sam­fé­lagsmiðla og vefsíður.

Sjá nánari upp­lýs­ingar hér:  https://margmidlun.github.io/AfterEffects/

After Effects

Nám­skeiðslýsing

Nám­skeiðið er byrj­enda­nám­skeið í eft­ir­vinnslu þar sem nem­endur læra und­irstöðuatriði í notkun for­ritsins Adobe After Effects. Nem­endur leysa mis­mun­andi æfingar til að ná tökum á for­ritinu og læra að búa til stutta kvik­mynd þar sem texta og myndum er blandað saman og sjóná­hrifum bætt við. Kvik­myndina er hægt að birta á félagsmiðlum (Social Media) og vefsíðu.

Nám­skeiðið er ætlað byrj­endum og for­kröfur eru almenn tölvu­kunn­átta. Það er kostur að kunna á mynd­vinnslu­forrit og vektor teikni­forrit.

  • Leiðbeinandi

    Guðmundur Jón Guðjónsson

  • Hámarksfjöldi

    12

  • Forkröfur

    Almenn tölvuþekking.

  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista End­ur­mennt­un­ar­skólans

Nánari upp­lýs­ingar

Alls 15 klst.

Guðmundur Jón Guðjónsson, kennari hjá Tækni­skól­anum.

Námskeiðsgjald: 

Nám­skeið End­ur­mennt­un­ar­skólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stétt­ar­fé­laga

Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Nám­skeiðsgjöld eru óaft­ur­kræf nema for­föll séu til­kynnt með a.m.k. þriggja sóla­hringa fyr­ir­vara (virkir dagar) á endurmenntun@tskoli.is

Skrán­ing­ar­gjald er ekki ekki end­ur­greitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

 

 

Spurn­ingar

Spurningum verður svarað eins fljótt og auðið er

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.