fbpx
Menu

After Effects

Áhrif og eftirvinnsla.

Námskeið í myndblöndun og eftirvinnslu kvikmynda. Markmiðið er að nemendur nái undurstöðuatriðum í eftirvinnslu með Adobe After Effects. Einnig er þátttakendum kennt að búa til stutta kvikmynd (video) með grafískum upplýsingum og sjónáhrifum (visual effects) sem hægt er að setja á samfélagsmiðla og vefsíður.

After Effects

Námskeiðslýsing

Námskeiðið er byrjendanámskeið í eftirvinnslu þar sem nemendur læra undirstöðuatriði í notkun forritsins Adobe After Effects. Nemendur leysa mismunandi æfingar til að ná tökum á forritinu og læra að búa til stutta kvikmynd þar sem texta og myndum er blandað saman og sjónáhrifum bætt við. Kvikmyndina er hægt að birta á félagsmiðlum (Social Media) og vefsíðu.

Námskeiðið er ætlað byrjendum og forkröfur eru almenn tölvukunnátta. Það er kostur að kunna á myndvinnsluforrit og vektor teikniforrit.

  • Leiðbeinandi

    Guðmundur Jón Guðjónsson

  • Hámarksfjöldi

    12

  • Forkröfur

    Almenn tölvuþekking.

  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans

Nánari upplýsingar

Dagsetning Vikudagur Tímasetning
þriðjudagur 18:00–21:00
þriðjudagur 18:00–21:00
þriðjudagur 18:00–21:00
þriðjudagur 18:00–21:00
þriðjudagur 18:00–21:00

Alls 15 klst.

Guðmundur Jón Guðjónsson, kennari hjá Tækniskólanum.

Námskeiðsgjald: 52.000 kr.

Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga

Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]

Skráningargjald er ekki ekki endurgreitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

 

 

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.