fbpx
Menu

Nemendur

Hönnun og nýsköpun á vor­sýn­ingu

Nem­endur á á nokkrum brautum Tækni­skólans voru með sam­eig­in­lega sýn­ingu á verkum vetr­arins.

Fjölbreytt verkefni á vorsýningu

Náms­braut­irnar hönn­unar- og nýsköp­un­ar­braut, tækni­teikn­un, hús­gagnasmíði og húsasmíði við Tækni­skólann voru með sam­sýn­ingu í húsnæði skólans.

Sýn­ingin ein­kenndist af fjöl­breyttum verk­efnum og mik­illi sköpun eins og sjá má á meðfylgj­andi myndum.

Verk­efni frá nem­endum

For­rit­un­ar­keppni fram­halds­skól­anna

Glæsilegur árangur nemenda

Útskriftarsýning hársnyrtideildar

Bíómyndaþema

T-ið í TÆKNÓ

Glænýtt skólablað