Fjallað er um notkun ARPA-rat­sjár, und­irstöðuþætti tækis og búnaðar, aðalhluta ARPA-kerf­isins og ein­kenni, tak­mark­anir kerf­isins, greining hugs­an­legrar árekstr­ar­hættu og notkun sigl­ing­a­regln­anna.