ARPA ratsjárnámskeið endurnýjun
Upplýsingar um næsta námskeið koma í janúar 2025
Námskeiðið uppfyllir kröfur Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) í töflum A-II/1 og A-II/2 í STCW-bálknum um þekkingu, skilning og færni í notkun ratsjár og ARPA.