fbpx
Menu

GMDSS GOC fjarnám

Athugið! Ef þú skráir þig ertu komin á lista og verður látin(n) vita þegar næst í hóp.
Tímasetning hefur EKKI verið ákveðin.

Fjarnám með verklegri staðlotu í lok námskeiðs:

Verkleg staðlota:
Tveir dagar frá 08:30 – 17:00

GMDSS-GOC (Global Maritime Distress and Safety System – General Operator‘s Certificate).
Alþjóða neyðar- og örygg­is­fjar­skipta­kerfi. Kennt skv. STCW staðli um GMDSS alþjóða neyðar- og örygg­is­fjar­skipta­kerfið.

GMDSS

Nám­skeiðslýsing

GMDSS GOC

Ótakmarkað skírteini fjarskiptamanns
Gildir við ótakmarkað hafsvæði. (Strandsiglingar og úthafssiglingar)

Efnisþættir: Kynntar íslenskar reglur um fjar­skipti, reglur Alþjóðafjar­skipta­sam­bandsins (ITU) og alþjóðasigl­inga­mála­stofn­un­ar­innar (IMO), NAVTEX – sjálf­virk mót­taka á örygg­is­til­kynn­ingum. Sta­f­rænt valkall DSC.  Radiotelex.  INMARSAT – gervi­hnatta­fjar­skipti. Radíóneyðarbaujur (EPIRB, COSPAS/​SARSAT). Rat­sjár­svari (SART). Vaktstöð sigl­inga (JRCC). Færsla fjar­skipta­dag­bókar. Alþjóðlega merkja­kerfið. Nota alþjóðalista ITU og Admirality og aðra lista sem veita upp­lýs­ingar um fjar­skipti. Nota búnað til fjar­skipta um gervi­hnött. IMO standard marine comm­unication phrases. Standard marine navigati­onal voca­bulary standard marine navigati­onal voca­bulary.  Verk­legar æfingar.

Námskeiðið er kennt í fjarnámi en mæta þarf tvo daga í skólann í lok námskeiðsins í verklegar æfingar og próf.

Athugið að til að fara á þetta námskeið þarf að hafa lokið GMDSS ROC námskeiðinu, sá hluti er ekki kenndur á þessu námskeiði. 

  • Leiðbeinandi

    Karitas Þórar­ins­dóttir

  • Hámarksfjöldi

    12

  • Forkröfur

    Hafa lokið GMDSS ROC

  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista End­ur­mennt­un­ar­skólans.

Nánari upp­lýs­ingar

Fjarnám með verklegri staðlotu í lok námskeiðs.

 

Karitas Þórar­ins­dóttir.

Námskeiðsgjald:
Nám­skeið End­ur­mennt­un­ar­skólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stétt­ar­fé­laga.

Þátt­tak­endur þurfa að kaupa bókina
A users handbook 6th edition eftir Denise Bréhaut
Bókin fæst hjá Iðnú í Braut­ar­holti 8.

Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Nám­skeiðsgjöld eru óaft­ur­kræf nema for­föll séu til­kynnt með a.m.k. þriggja sóla­hringa fyr­ir­vara (virkir dagar) á endurmenntun@tskoli.is

Skrán­ing­ar­gjald fæst ekki end­ur­greitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Til að fá skír­teini að loknu nám­skeiði þurfa þátt­tak­endur að vera með lág­mark 100% mæt­ingu og standast próf.

Námskeið

Tengd nám­skeið

Fjarnám/ Vorönn 2025

GMDSS ROC fjarnám

Athugið! Ef þú skráir þig ertu komin á lista og verður látin(n) vita þegar næst í hóp. Tíma­setning hefur EKKI verið ákveðin. Fjarnám með verk­legri staðlotu í lok nám­skeiðs: Verkleg staðlota: Tveir dagar frá 08:30 – 17:00 GMDSS-ROC (Global Maritime Distress and Safety System – Restricted Operator‘s Certificate) Alþjóða neyðar- og örygg­is­fjar­skipta­kerfi. Kennt skv. STCW staðli um GMDSS alþjóða neyðar- og örygg­is­fjar­skipta­kerfið.

Námskeið/Vorönn 2025

ECDIS – Rafrænt sjókorta og upplýsingakerfi

Athugið! Ef þú skráir þig ertu komin á lista og verður látin(n) vita þegar næst í hóp. Tíma­setning hefur EKKI verið ákveðin. Á nám­skeiðinu Raf­rænt sjó­korta- og upp­lýs­inga­kerfi (e. Electronic Chart Display and Information Systems) er kennt er á Transas.

Spurn­ingar

Spurningum verður svarað eins fljótt og auðið er

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.