19. ágúst 2022
Inna
Inna er upplýsinga- og kennslukerfi skólans og þar er m.a. hægt að nálgast námsáætlanir áfanga og námsgagnalista.
Mikilvægt er að nemendur gæti þess að netföng þeirra og símanúmer séu rétt skráð í Innu.
Við hvetjum nemendur til þess að skoða eftirfarandi upplýsingar:
Inna
Hér má sjá hagnýtar upplýsingar um Innu.
Myndbönd
Hér eru leiðbeiningar um Innu á myndbandsformi.
Lykilorð og persónuupplýsingar
Hér má finna upplýsingar um lykilorð í tölvur skólans og hvernig á að breyta á persónuupplýsingum í Innu.