Menu

Málmsuða grunnur

Nám­skeið fyrir þá sem hafa áhuga á að læra und­irstöðuatriði í málmsuðu

Málmsuða

Námskeiðsgjald

48.500 kr.

Dagsetning

10. mars 2025 - 12. mars 2025

Fyrirspurnir

endurmenntun@tskoli.is

Nám­skeiðslýsing

Nám­skeiðið hentar byrj­endum og einnig þeim sem eitthvað kunna og langar að rifja upp eða læra meira. Kennd er suða á smíðastáli með pinnasuðu og mag-suðu. Einnig er æfð silf­urk­veiking. Grund­vall­ar­atriði eru skýrð í fyr­ir­lestri fyrsta kvöldið en tvö seinni kvöldin er verkleg þjálfun.

Athygli er vakin á því að aðilar með gangráð/bjargráð ættu ekki að sækja námskeiðið vegna rafsegulsviðs frá tækjum.

  • Leiðbeinandi

    Guðmundur Ragn­arsson

  • Hámarksfjöldi

    10

  • Forkröfur

    Engar

  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista End­ur­mennt­un­ar­skólans

Nánari upp­lýs­ingar

Alls 9 klst.

Leiðbein­andi er Guðmundur Ragn­arsson.
Guðmundur er málmsuðukennari við Vél­tækni­skóla Tækni­skólans.

Námskeiðsgjald: 48.500 kr.

Nám­skeið End­ur­mennt­un­ar­skólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stétt­ar­fé­laga

Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Nám­skeiðsgjöld eru óaft­ur­kræf nema for­föll séu til­kynnt með a.m.k. þriggja sóla­hringa fyr­ir­vara (virkir dagar) á endurmenntun@tskoli.is

Skrán­ing­ar­gjald er ekki ekki end­ur­greitt.
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

 

 

Stutt og hnitmiðað

Hæfileg skipting milli aðferða og nauðsyn­legur grunnur í bók­legu

Stærsti kost­urinn hvað nám­skeiðið kynnir manni á stuttum tíma helstu aðferðir í málmsuðu

Þrír dagar í röð er kostur

Námskeið

Tengd nám­skeið

Námskeið /

Málmsuða framhald

Dag­setn­ingar verða settar inn þegar þær hafa  verði ákveðnar Verk­legt nám­skeiðið sem ætlað er þeim sem hafa sótt grunn­nám­skeið í málmsuðu í Tækni­skólans á und­an­förnum árum.

Spurn­ingar

Spurningum verður svarað eins fljótt og auðið er

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.