fbpx
en
Menu
en

Fréttir

11. mars 2020

Veik­inda­skrán­ingar
nem­enda

Veikindaskráningar <br>nemenda

Fyrirkomulag veikindaskráningar nemenda

In English here.

Vegna hefðbundinna veikinda

  1. Fyrirkomulag vegna skráningar „hefðbundinna“ veikinda nemenda yngri en 18 ára er óbreytt https://tskoli.is/veikindi-og-forfoll/
  2. Nemendur, 18 ára og eldri, geta nú tilkynnt „hefðbundin“ veikindi í Innu án þess að leggja fram læknisvottorð.

Vegna Covid-19

  1. Hægt er að skrá forföll samdægurs og/eða einn dag fram í tímann.
  2. Allir nemendur sem mæta ekki í skólann vegna Covid-19 veirunnar tilkynna forföll í Innu með sama hætti og þegar um „hefðbundin“ veikindi er að ræða ásamt athugasemd. Nemandi/aðstandandi skráir í athugasemd COVID-19.  Áríðandi er að nemandi/aðstandandi sendi einnig tölvupóst til Guðrúnar Randalín aðstoðarskólameistara á netfangið grl@tskoli.is með upplýsingum um  hvort um er að ræða sóttkví, staðfest smit eða fjarveru vegna undirliggjandi sjúkdóma nemenda eða aðstandenda.

Skólinn óskar  eftir þessum upp­lýs­ingum til að geta veitt nem­endum sem besta þjón­ustu á meðan þeir eru fjar­ver­andi. Gætt verður fyllsta trúnaðar og upp­lýs­ing­arnar aðeins aðgengi­legar þeim  sem starfs síns vegna innan skólans þurfa á þeim að halda.

 

How to register sick leave

For ordinary sick days

  1. Registering ordinary sick days for students under 18 is unchanged. Please see instructions here. 
  2. Students that are over 18 can now register ordinary sick days in Inna without needing a doctor’s note.

For Covid-19

  1. Students can register sick leave the day they are absent and/or one day in advance.
  2. All students absent because of COVID-19 register it in Inna in the same way as ordinary sick days but add the reason in a comment. Please write COVID-19 in the comment. It is important that students or their parents/guardians also send an email to Guðrún Randalín, the vice principal (email grl@tskoli.is), with information explaining their absence. Whether it is due to quarantine, a confirmed COVID-19 infection or underlying risk factors for the student or members of their family.

The school is requ­esting this information in order to better support the stu­dents during their absence. This information will be kept strictly con­fi­dential and only accessible to relevant school per­sonnel.